Farðu í vöruupplýsingar

NFC Símahulstur

NFC Símahulstur

Geggjað Fyrir Góðar Minningar

Notar Ekkert Rafmagn

Frábær Gjöf Fyrir Vin eða Vinkonu

Rendering loop-subscriptions

Lítið til á lager! Tilbúið til sendingar 🚚

Afhverju ætti ég að nota hann?

Þetta er fyrsta símahulstrið á markaðinum sem notar ekkert rafmagn en getur samt sett upp myndir að aftan.

Með háþróaðri tækni getur þú sett hvaða mynd aftan á að vali, sem getur verið góð minning með vin eða vinkonu.

Símahulstrið notar NFC tækni og notar það ekkert rafmagn.

Mun vera litur á myndinni?

Já, myndirnar eru ekki svarthvítar og getur þú haft myndir með litum. T.d sólsetur, flottar myndir af náttúrunni eða vinum.

Hvernig set ég myndina mína?

Þú byrjar á því að fara í appið (þú færð leiðbeningar um hvernig á að hlaða því), síðan velur þú myndina sem þú vilt hafa. Eftir það mun appið tengja myndina við símahulstrið með NFC tækninni.

Skoða allar upplýsingar
 
 
 
 

Afhverju Er Þetta Svona Vinsælt Símahulstur?

Þetta er ekki bara símahulstur, heldur er þetta símahulstur með minningum. Með NFC tækninni getur þú sett hvaða mynd sem er aftan á.

Fullt af fólki setur mynd of góðum minningum eða vinum. En það sem gerir þetta svona sniðugt er að þú getur breytt um mynd hvenær sem er.

Útaf þetta er NFC tækni þarf símahulstrið ekki að nota neitt rafmagn.

  • Sýndu Flottu Myndirnar Þínar á Hulstrinu

    Með þessu símahulstri getur þú sýnt öllum vinum þínum flottu myndirnar sem þú tókst út í náttúrunni, í útlöndum eða með fjölskyldum.

  • Notar Ekkert Rafmagn

    Símahulstrið er með svokallaða NFC tækni og getur þú breytt um myndir eins oft og þú vilt, án þess að nota rafmagn.

  • Sterkt Símahulstur

    Símahulstrið sjálft er mjög sterkt og er það búið til úr hágæða efnum til að passa að síminn þinn muni ekki brotna.