Afhverju Er Þetta Svona Vinsælt Símahulstur?
Þetta er ekki bara símahulstur, heldur er þetta símahulstur með minningum. Með NFC tækninni getur þú sett hvaða mynd sem er aftan á.
Fullt af fólki setur mynd of góðum minningum eða vinum. En það sem gerir þetta svona sniðugt er að þú getur breytt um mynd hvenær sem er.
Útaf þetta er NFC tækni þarf símahulstrið ekki að nota neitt rafmagn.