Afhverju Gua Sha Með Rauðu Ljósi?
Gua Shaið með rauðu ljósi er nýjasta tækni sem er hönnuð til að bjóða upp glæsilega og fallega húð á þægilegan og öruggan hátt.
Með há þróaðri tækni er Gua Shaið ekki bara með rauðu ljósi, heldur er það líka með bláu ljósi, hátíðnis titring, og hitastillingum!
Gua Shaið mun þétta húðina þína, draga úr fínum línum, hrukkum, og með bláu stillingunni draga úr acne og slæmun bólum/húð!