Afhverju Digital Myndavélin?
Það muna allir eftir fyrstu myndavélinni sinni! Það er eitthvað sérstakt að taka myndir og myndbönd úr Digital myndavélinni en ekki símanum.
Digital Myndavélin er frábær með í ferðalagið og passar myndavélin auðveldlega í vasann eða hliðartöskuna