Farðu í vöruupplýsingar

Risastór Dúnkenndur Baunapoki

Risastór Dúnkenndur Baunapoki

Lúxus Þægindi

Fullkomið fyrir Kósýkvöld

Geggjað Eftir Erfiðan Dag

KAUPTU MEIRA OG SPARAÐU MEIRA

Rendering loop-subscriptions

Lítið til á lager! Tilbúið til sendingar 🚚

Afhverju Dúnkenndi Baunapokinn?

Hefðbundin sæti/sófar geta verið óþægilegir og skortir þá hlýju og mýkt sem fær þig til að slaka almennilega á. Eftir erfiðan dag átt þú betra skilið.

Fullkomið fyrir Slökun

Það er fátt betra en að sökkva sér í hlýju og mýkt.

Stóri Loðfeldsbaunapokinn gefur þér þetta „ahh“ augnablik sem þú hefur þráð.

Hvað er hann stór?

Dúnkenndi Baunapokinn er 150 cm x 75 cm en það lengist alveg gríðarlega úr honum þegar að einhver leggst on á hann.

Skoða allar upplýsingar
 
 
 
 

Afhverju Þessi Baunapoki?

Ímyndaðu þér að sökkva þér í mjúka, huggulega sæti sem þú hefur alltaf dreymt um.

Við vitum hversu pirrandi það getur verið að koma heim í óþægilegt, óaðlaðandi umhverfi. Þess vegna bjóðum við Stóra Loðfeldsbaunapokann, til að gefa þér þau þægindi og stíl sem þú þarft!

Með þessum baunpoka verður heimilið þitt hvíldarstaður sem þú hefur alltaf óskað þér.

  • Þægindi

    Stóri Dúnkenndi Baunapokinn er hannaður til að veita mjúka, huggulega upplifun sem hjálpar þér að slaka á og hvíla þig.

  • Endingargóður

    Gerður úr hágæða gervifeldi, hann er byggður til að endast og er einfaldur í umhirðu, sem gerir hann að hagnýtu vali fyrir daglega notkun.

  • Fyrir Alla

    Hvort sem að þú ert Stelpa sem er Ennþá í skóla eða 45 ára pabbi þá er þessi baunapoki frábær á öll heimili!