Farðu í vöruupplýsingar

Poppvél

Poppvél

Auðvelt og Fljótlegt í Notkun

Hollt og Olíulaust Ef Til Vill

Auðvelt að Þrífa

Lítið til á lager! Tilbúið til sendingar 🚚

Af hverju ætti ég að nota þetta?

Heilsumeðvitað: Fullkomið fyrir þá sem vilja forðast óhollar olíur og fitu. Það þarf ekki að setja olíu í vélina sem gerir þér kleift að bjóða upp á hollari snakl fyrir fjölskykduna.

Þægindi og hraði: Engin fleiri bið eða flókin uppsetning— Þú þarft aðeins að ýta á einn takka til að fá vélina í gang.

Fjölhæft og skemmtilegt: Þessi Poppvél mun gera hvert kvikmyndakvöld, partý eða fjölskyldusamkomu eftirminnilega með sérsniðnum popp bragði sem hentar öllum!

Er það auðvelt í notkun?

Já, þessi poppvél er hönnuð með einfaldleika í huga. Jafnvel börnin þín gætu hjálpað til við að undirbúa poppið, sem gerir snarl tímann þinn að skemmtilegri upplifun.

Er Þessi Poppvél örugg?

Þessi Poppvél er með ofhitunar varnarkerfi sem tryggir örugga notkun í hvert skipti. Hönnun vélarinnar kemur einnig í veg fyrir að popp dreifist út um allt.

Skoða allar upplýsingar
 
 
 
 

Afhverju Þessi Poppvél

Þessi Poppvél er ekki aðeins fljótleg og einföld í notkun, heldur þarf ekki að setja óhollar olíur eða bragðefni.

Þú getur ráðið hvað þú setur í poppið þitt á hverju kvöldi, sem gerir hana svo sniðuga fyrir fjölskylduna. Allir geta valið eitthvað mismunandi fyrir sig!

Til að setja poppvélina í gang þarftu aðeins  að ýta á einn takka, síðan verður poppið þitt tílbúið á u.þ.b 2 mínútum.

  • Heilsusamleg Snarl Án Sektarkenndar

    Njóttu þess að gera popp í þessari vél, án óþarfa olíu eða aukaefna.

    Stundum má samt leyfa sér.

  • Fljótlegt og Þægilegt

    Á aðeins tveimur mínútum geturðu búið til heilan skammt af poppi, fullkomið fyrir óvæntar heimsóknir eða fjölskyldusamkomur.

  • Fjölhæfni

    Búðu til óendanlega möguleika á bragði, allt frá klassísku salti til sætrar karamellu.