Afhverju Skjávarpinn
Skjávarpinn er nýjasta tæknin sem er hönnuð fyrir fólk sem vill hafa notalegar kósý stundir án þess að þurfa eyða helling af pening í stórt sjónvarp.
Með Android 11 stýrikerfi er hann með allt sem þú þarft og það sem þú getur mögulega hugsað þér!
Skjávarpinn er mjög einfaldur í notkun, þú kveikir á honum, tengist við Wi-fi í settings og þá er allt tilbúið!
Einfaldleiki
Skjávarpinn er með Android 11 stýrikerfi og í því er allt sem þú getur mögulega hugsað!
Það er Google Chrome svo þú getur googlað hvað sem er, Netflix, Youtube, Google Play og mikið fleira!
Það er einnig hægt að stækka og minnka skjáinn svo hann passa fullkomna á vegginn þinn!